Landafræði, lífshættir, menning., náttúrufar
Einingafjöldi: 5
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Nemendur kynnist landafræði Jarðarinnar, lífsháttum, menningu og náttúrufari. Leitast er við að kynna fyrir nemendum áhugaverða staði vítt og breytt um heiminn og hvernig skipuleggja megi ferðir þangað.
Þekkingarviðmið
- heimsálfunum og staðsetningu þeirra á korti
- stærstu löndum og staðsetningu þeirra
- helstu menningarsvæðum
- ólíku náttúrufari
Leikniviðmið
- nýta sér kort til upplýsingagjafar
- geti aflað sér upplýsinga t.d af netinu og miðlað þeim til kúnna
Hæfnisviðmið
- geti gefið hagnýtar upplýsingar til ferðamanna og skipulagt ferðir á framandi slóðir.
Nánari upplýsingar á námskrá.is