Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Húsasmíðabraut (HÚ8) 172 ein.

 

Húsasmíði (HÚ8) 172 ein.

Iðnnám á verknámsbraut
Húsasmíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár að meðtöldu grunnámi bygginga- og mannvirkjagreina, samtals fimm annir í skóla og 72 vikna starfsþjálfun. Starfsþjálfun fer fram eftir fjórðu önn sem þýðir að fimmta önnin í skóla er vanalega þremur önnum eftir fjórðu önn og á vorin. Meginmarkmið með námi í húsasmíði er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni til að sinna allri smíðavinnu í bygginga- og mannvirkjaiðnaði hvort sem er verkstæðis- og innréttingavinna, úti- og innivinna á byggingastað eða viðgerða- og breytingavinna. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.
Prentvæn útgáfa - Húsasmíði  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 24 ein.
Íslenska                     ÍSL 102 202       4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102   + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði                STÆ 102 122       4 ein.
Lífsleikni LKN 103         3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 2V1 5 ein.
Sérgreinar 76 ein.
Áætlanir og gæðastjórnun ÁGS 102         2 ein.
Efnisfræði grunnnáms EFG 103         3 ein.
Framkvæmdir og vinnuvernd FRV 103         3 ein.
Gluggar og útihurðir GLU 104         4 ein.
Grunnteikning GRT 103 203       6 ein.
Húsaviðgerðir HÚB 102         2 ein.
Inniklæðningar INK 102         2 ein.
Innréttingar INR 106         6 ein.
Lokaverkefni í húsasmíði LHÚ 104         4 ein.
Steinsteypuvirki SVH 102         2 ein.
Teikningar og verklýsingar TEH 103 203 303     9 ein.
Timburhús TIH 10A         10 ein.
Trésmíði TRÉ 109         9 ein.
Tréstigar TRS 102         2 ein.
Tölvustýrðar trésmíðavélar TST 101         1 ein.
Útveggjaklæðningar ÚVH 102         2 ein.
Verktækni grunnnáms VTG 106         6 ein.
Véltrésmíði VTS 103         3 ein.
Starfsþjálfun 72 vikur             72 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014