Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024 (ÍLL24) - 120 ein.

Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2024 tekur gildi haustið 2024. Núverandi nemendur eru á Framhaldsskólabraut, íþrótta- og lýðheilsulína 2018.

Íþrótta- og lýðheilsulína er fyrir nemendur sem hafa áhuga á íþróttum og heilbrigði og hyggja á nám í þessum fræðum á stúdentsbraut en uppfylla ekki inntökuskilyrði. Þær námsgreinar sem nemendur taka á framhaldsskólabraut íþrótta- og lýðheilsulínu má einnig nýta á öðrum stúdentsbrautum og þá sem almennar greinar og/eða val.

SKIPTING Á ANNIR