Virðing-Samvinna-Árangur

 

EnglishVeftré - Skrifstofa

Read in english

 


Prev Next

Þemadagar framundan

23-02-2015 Fréttir

Þemadagar framundan

Þemadagar verða fimmtudaginn 26. og föstudaginn 27. febrúar.  Þemað í ár er "Lífið er yndislegt" og er markmiðið að allir finni eitthvað sem þeir hafa áhuga á og finnst skemmtilegt.

Blakferð í Laugardalinn

20-02-2015 Fréttir

Blakferð í Laugardalinn

Miðvikudaginn 18. febrúar fór hópur nemenda af íþróttabraut á blakleik í Laugardalshöll ásamt kennara sínum, Gunnari Magnúsi Jónssyni.

FS - FG í Gettu betur

03-02-2015 Fréttir

FS - FG í Gettu betur

Miðvikudaginn 4. febrúar keppir lið skólans í 3. umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna.  Mótherjinn verður lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ og verður keppnin sýnd beint í Sjónvarpinu og hefst kl. 20:00.

Guðrún Pálína vann Hljóðnemann

26-01-2015 Fréttir

Guðrún Pálína vann Hljóðnemann

Hljóðneminn, söngkeppni nemendafélagsins NFS, fór fram í Andrews leikjhúsinu laugardaginn 24. janúar.  Það var Guðrún Pálína Karlsdóttir sem sigraði og verður því fulltrúi skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna síðar í vetur.  Guðrún...

Komin í 8 liða úrslit Gettu betur

21-01-2015 Fréttir

Komin í 8 liða úrslit Gettu betur

Lið skólans er komið í 8 liða úrslit í Gettu betur, spurningakeppni framhaldskólanna.

Hitað upp fyrir Gettu betur

15-01-2015 Fréttir

Hitað upp fyrir Gettu betur

Lið skólans er að hefja keppni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldskólanna. Í fyrstu umferðinni mætir okkar fólk liði Flensborgarskóla í Hafnarfirði fimmtudaginn 15. janúar. 

Tilkynningar

Við minnum á þjónustu hjúkrunarfræðings sem er með viðtalstíma fjórum sinnum í viku. Skrifstofa hjúkrunarfræðings er við hliðina á sjúkraliðastofunni 231, innst á ganginum á 2. hæð.

 

Starfsnám

Verknám

boknam