Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Skrifstofa skólans er nú lokuð vegna sumarleyfa en opnar aftur þriðjudaginn 2. agúst.

Haustönn hefst með nýnemadegi föstudaginn 12. ágúst.  Kennsla hefst miðvikudaginn 17. ágúst.  Hér er dagatal haustannar.

Útskrift vorannar fór fram laugardaginn 21. maí kl. 14:00 á sal skólans.  Hér má sjá frétt um útskriftina og í myndasafninu er veglegur myndapakki frá útskrift.

 

 

 


 

 

FS í myndum

fylgstu með...

MyndForsida 13

Útskrift vorannar

Skólaslit vorannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram laugardaginn 21. maí. 

Rólegheita gróðursetning

Á dögunum fór hópur útskriftarnemenda í hina hefðbundnu gróðursetningu ásamt nokkrum kennurum.

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.