Virðing-Samvinna-Árangur

 

  EnglishVeftré - Skrifstofa

Read in english

 

Útskrift vorannar

23-05-2015 Fréttir

Útskrift vorannar

Skólaslit vorannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram laugardaginn 23. maí.    Lesa frétt

FS er Fyrirmyndarstofnun

20-05-2015 Fréttir

FS er Fyrirmyndarstofnun

Fjölbrautaskóli Suðurnesja varð í 2. sæti í flokka stórra ríkisstofnana í úttekt SFR á stofnun ársins. Lesa frétt

Tilkynningar

Innritun stendur enn yfir á menntagátt.is.  Nemendur fæddir 1999 hafa möguleika á því að sækja um eða breyta umsóknum sínum frá 4. maí til 10. júní næstkomandi.  Innritun eldri nemenda (fæddra 1998 og fyrr) stendur nú yfir og lýkur þann 31. maí nk.

Myndir frá skólastarfinu á vorönninni eru í myndasafninu.  Þar eru m.a. myndir frá útskrift, dimissio, starfshlaupi, þemadögum og Hljóðnemanum.

Starfsnám

 

Verknám

 

boknam