Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Strætó fer í Grindavík frá skólanum kl. 12:50 föstudaginn 2. desember, mánudaginn 5., miðvikudaginn 7. og föstudaginn 9. desember.

Hér er próftafla haustannar.

Hér er matseðill vikunnar dagana 28. nóvember - 1. desember.


 

 

 

 


 

 

Sportleg Dimissio

Föstudaginn 25. nóvember buðu væntanlegir útskriftarnemendur til hátíðar á sal þegar komið var að dimissio þessa önnina.

Erasmus-fundur um kennsluaðferðir

Skólinn tekur nú þátt í Erasmus+-verkefni um nýjar kennsluaðferðir og var fyrsti fundurinn haldinn hér. Skólinn tekur þátt í verkefni á vegum Erasmus+-áætlunarinnar en í verkefninu...

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.