Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Margir gleymdu að staðfesta valið þegar þeir völdu fyrir vorönn.  Það þurfa allir að tryggja að þeir hafi staðfest sitt val og á réttri önn.  Sjá nánar hér.

Próf hefjast fimmtudaginn 3. desember og hér má sjá próftöflu haustsins.

 

 

 

FS í myndum

fylgstu með...

Fss Myndir

Tölvunemar á vettvangi

Tölvunemar á vettvangi

Nemendur á tölvufræðibraut og tölvuþjónustubraut hafa gert víðreist undanfarið og heimsótt fyrirtæki.  Nemendur á tölvufræðibraut og tölvuþjónustubraut fóru í heimsókn til Isavia á dögunum.  Að vanda...

Nemendur á Evrópuþingi

Nemendur á Evrópuþingi

Þrír nemendur skólans tóku á dögunum þátt í Model European Parliament en nemendur okkar hafa sótt þessi þing undanfarin ár.

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.