Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Mánudagurinn 2. maí er síðasti kennsludagur fyrir lokapróf. Dagurinn verður með óhefðbundnu sniði en allir kennarar verða með stoð frá kl. 8:05 til kl. 12:00. Mæting er frjáls hjá nemendum og geta þeir þá rætt við kennara, fengið upplýsingar um próflestur, skilað verkefnum, tekið kaflapróf o.s.frv.  Hér má sjá í hvaða stofu hver kennari verður þennan dag.

Nú er próftafla vorannar komin á vefinn.


 

 

FS í myndum

fylgstu með...

MyndForsida 08

Vel falin Dimissio

Föstudaginn 29. apríl buðu væntanlegir útskriftarnemendur til hátíðar á sal þegar komið var að dimissio þessa önnina.

Afrakstur Þemadaga til Bjargarinnar

Geðræktarmiðstöðin Björgin fékk afrakstur Þemadaga að gjöf.

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.