Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tilkynningar

Athugið að frestur til að sækja um jöfnunarstyrk er til 15. febrúar.  Sótt er um í Innu eða heimabankanum.

Við vekjum athygli á upplýsingum um námssamninga og vinnustaðanám sem má finna á vef Iðunnar.

Bækur í Bóksölu FS eru seldar á bókasafni skólans.  Hér er bókalisti vorannar.

 

FS í myndum

fylgstu með...

MyndForsida 05

Þrískólafundur á Skaganum

Samstarfsfundur framhaldsskólanna á Suðurnesjum, Suðurlandi og Vesturlandi var haldinn á Akranesi 2. febrúar. 

Áfram í MORFÍS

Lið skólans er komið í átta liða úrslit MORFÍS, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna. 

Starfsnám

 

Boðið er upp á fjölbreytt starfsnám við skólann. Námstími á starfsnámsbrautum er eitt til þrjú ár.

Verknám


Við skólann er boðið upp á verknám í fjölmörgum iðngreinum. Einnig geta nemendur bætt við sig viðbótarnámi til stúdentsprófs eftir að hafa lokið verknámsbrautum.

Bóknám


Bóknám við skólann skiptist í nám á stúdentsbrautum, nám á almennum brautum og starfsbraut.