Á döfinni

Utskrift-V2014-074

Á döfinni

Kynningarfundur fyrir foreldra verđur á sal skólans ţriđjudaginn 2. september kl. 18:00. Ţar verđur almenn kynning á skólanum og skólakerfinu INNU og foreldrar nýnema geta rćtt viđ umsjónarkennara barna sinna.  Bođiđ verđur upp á veitingar.
    

Nú er ađeins hćgt ađ komast í skólakerfiđ INNU međ Íslyklinum. Hér er hćgt ađ panta Íslykil.

  

Haustönn hefst međ nýnemadegi mánudaginn 18. ágúst en kennsla hefst fimmtudaginn 21. ágúst. Hér má sjá dagatal haustannar.
      

Hér er bókalisti haustannar. Lesa meira

 


Fréttir

SigtryggurMynd

13.6.2014 Fréttir : Sigtryggur í heiđursfélag

Fyrrverandi nemandi okkar, Sigtryggur Kjartansson, útskrifađist frá MIT háskólanum í vor og var ţá tekinn inn í heiđursfélagiđ Phi Beta Kappa. Lesa meira
 
GjofVelarV2014-05

27.5.2014 Fréttir : Vegleg gjöf frá Isavia

Skólinn fékk veglega gjöf frá Isavia en ţađ eru fjórar vélar sem verđa notađar viđ kennslu í vélstjórn og málmiđnum. Lesa meira
 
Utskrift-V2014-070

25.5.2014 Fréttir : Útskrift vorannar

Skólaslit vorannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suđurnesja fór fram laugardaginn 24. maí. Ađ ţessu sinni útskrifuđust 80 nemendur. Lesa meira
 

Skođa fréttasafn

Áskrift

Skráning á póstlista.

Vinsamlegast athugađu ađ netfangiđ sé rétt slegiđ inn.


Myndasafniđ

Stuđnings valmyndţetta vefsvćđi byggir á eplica. eplica útlitshönnunútlitshönnun - nánari upplýsinga á heimasíđu eplica.