Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

KÓR-1024

Gerðar eru kröfur um einhverja nótnaþekkingu eða þátttöku í Kór 101 til að taka þátt í Kór 102. Í Kór 102 er svipað og oft sama lagaval og í Kór 101 en farið er nánar í efnið. Lögin eru rödduð og unnið með hljóðfæraleik. Nemendur sem eru í Kór 101 og 102 fá 2 einingar fyrir þátttöku sína í kórastarfinu og njóta forréttinda í starfi kóranna.
  • Undanfari: Enginn
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014