Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Vélstjórnarnám A (VVA) 51 ein.

 

Vélstjórnarnám A (VVA) 51 ein.

Markmið brautarinnar er að mennta þá sem hyggjast afla sér réttinda til starfa á skipum með vélarafl minna en 750 kW og sækjast ekki eftir frekara vélstjórnarnámi. Gert er ráð fyrir að atvinnuþátttaka fram til 18 ára aldurs veiti nemanda þann grunn að hann sé fær um að takast á við nám sem skipulagt er í samræmi við þessa námsbrautarlýsingu. Réttindin fást að fullnægðum skilyrðum um siglingatíma og starfsþjálfun.

Nemendur hefja nám í Vélstjórnarnámi A eftir að hafa lokið grunnnámi málm- og véltæknigreina (GMV).

Ekki þarf að ljúka almennum greinum til að útskrifast af A-stigi. Almennu greinunum hér að neðan þarf að ljúka til að útskrifast af B-stigi vélstjórnarnáms.

Prentvæn útgáfa - Vélstjórnarnám A  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 23 ein.
Íslenska ÍSL 102 202     4 ein.
Danska DAN 102       2 ein.
Enska ENS 102 202 212   6 ein.
Stærðfræði STÆ 102 122     4 ein.
Lífsleikni LKN 103       3 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1 4 ein.
Sérgreinar 51 ein.
Grunnteikning GRT 103       3 ein.
Heilbrigðisfræði HBF 101       1 ein.
Hlífðargassuða HSU 102       2 ein.
Hönnun skipa HÖS 102       2 ein.
Kælitækni KÆL 122       2 ein.
Logsuða LSU 102       2 ein.
Náttúrufræði NÁT 123       3 ein.
Rafmagnsfræði RAF 113 253 353   9 ein.
Rafsuða RSU 102       2 ein.
Rennismíði REN 103       3 ein
Skyndihjálp SKY 101       1 ein.
Smíðar SMÍ 104       4 ein
Stýritækni STÝ 102       2 ein.
Vélfræði VFR 113       3 ein.
Viðhald véla VIR 104       4 ein.
Vélstjórn VST 103 204     7 ein.
  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014