Hraðferðarlína fyrir afburða námsmenn

 

Hraðferðarlína fyrir afburða námsmenn

 

1. önn 2. önn
Enska Enska
Danska Danska
Stærðfræði Stærðfræði
Íslenska Íslenska
Náttúrufræði (6 ein.) Náttúrufræði
Lífsleikni Saga
Íþróttir Íþróttir
  Val
  • Fjöldi nemenda sem fær inngöngu á brautina er takmarkaður.
  • Tekið er tillit til þess ef nemandi hefur þegar tekið einstaka áfanga í skólanum.
  • Eftir fyrsta árið velja nemendur sér stúdentsleið með tilliti til frekara framhaldsnáms, t.d. verkfræðigreinar, heilbrigðisgreinar, raungreinar, tungumál, samfélags- og félagsfræðigreinar o.s.frv.
  • Nánari upplýsingar veita námsráðgjafar.