Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Grunnnám málmiðngreina - 2009 (MG) 79 ein.

 

Grunnnám málmiðngreina (MG) 79 ein.

Markmið grunnnáms málmiðngreina er að nemendur hljóti almenna og faglega undirstöðumenntun til þess að takast á við sérnám til starfsréttinda í blikksmíði, rennismíði, stálsmíði eða vélvirkjun. Meðalnámstími grunnnáms málmiðngreina er fjórar annir.
Nemendur hefja nám í grunnnámi málmiðngreina eftir að hafa lokið grunnnámi málm- og véltæknigreina (GMV).
Prentvæn útgáfa - Grunnnám málmiðngreina  
Námsáætlun-skipting á annir  
   
Almennar greinar 27 ein.
Íslenska ÍSL 102 202       4 ein.
Erlend tungumál DAN 102 ENS 102   + 4 ein. 8 ein.
Stærðfræði STÆ 102 122       4 ein.
Lífsleikni LKN 103         3 ein.
Náttúrufræði NÁT 123         3 ein.
Skyndihjálp SKY 101         1 ein.
Íþróttir ÍÞR 1B1 1V1 1V1 1D1   4 ein.
Sérgreinar 52 ein.
Efnisfræði EFM 102         2 ein.
Grunnteikning GRT 103 203       6 ein.
Gæðavitund GÆV 101         1 ein.
Hlífðargassuða HSU 102         2 ein.
Logsuða LSU 102         2 ein.
Mælingar MRM 102         2 ein.
Rafeindatækni RAT 102         2 ein.
Rafmagnsfræði RAF 113         3 ein.
Rökrásir RÖK 102         2 ein.
Smíðar SMÍ 104 204 306 406   20 ein
Tölvuteikning TTÖ 102         2 ein.
Vélstjórn VST 103 204       7 ein.
Öryggis- og félagsmál ÖRF 101         1 ein.


SMÍ 104 og SMÍ 204 inniheldur áfangana HVM 103, PLV 102 og REN 103.
SMÍ 306 og SMÍ 406 inniheldur áfangana EFM 201, HVM 203, MÆM 101, PLV 202, REN 202 og RSU 102.
VST 103 og VST 204inniheldur áfangana AVV 102, AVV 202 og VFR 102.

  • Athygli er vakin á því að efnisgjöld eru innheimt í verklegum áföngum.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014