Fréttir

Gestir frá Frakklandi

Fjölbrautaskóli Suðurnesja tók á móti þremur kennurum frá Frakklandi vikuna 26.-30. september. Gestirnir kenna við Marie Curie framhaldsskólann í Frakklandi.

Smásagnasamkeppni enskukennara

Félag enskukennara stendur fyrir smásagnasamkeppni

Lögreglan í heimsókn á starfsbraut

Guðmundur Sigurðsson rannsóknarlögreglumaður kom í heimsókn á starfsbraut i afbrotafræðiáfanga sem er kenndur þar.

Væntanlegir útskriftarnemendur gróðursettu við Vatnsholt

Útskriftarnemendur haustannar fóru í hina hefðbundu gróðursetningu í sól og blíðu.

Frá foreldrafundi

Kynningarfundur fyrir foreldra nýnema var haldinn þriðjudaginn 13. september.

FS á 9líf

Nemendur og starfsfólk skólans brugðu sér í Borgarleikhúsið og sáu hina mögnuðu sýningu 9líf.

Helga fékk styrk frá HÍ

Helga Sveinsdóttir, sem er fyrrverandi nemandi okkar, var ein 40 nýnema við Háskóla Íslands sem fékk styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði skólans.

Bústaðurinn rís

Það var stór stund hjá nemendum í húsasmíði þegar veggjagrind sumarbústaðar vetrarins var reist.

Námskeið í mannkostamenntun

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hélt námskeið um mannkostamenntun fyrir starfsfólk skólans og hvernig væri hægt að nýta hana í hinum ýmsu námsgreinum sem kenndar eru við skólann.

Nýnemadagur 16. ágúst

Haustönn hefst með nýnemadegi þriðjudaginn 16. ágúst. Hér eru upplýsingar um dagskrá dagsins, strætóferðir o.fl.