Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tölvudeild

Tölvudeild

Kerfisstjóri:
Sturla Bragason

Tölvudeild sér um tölvubúnað skólans, innra net og þjónustu sem tengist tölvum og tengdum búnaði.

Tölvuaðgengi
Í skólanum eru fimm tölvuver sem notuð eru til kennslu auk fartölvuvagna. Nemendur skólans hafa aðgang að fjórum borðtölvum sem staðsettar eru á bókasafni. Nemendur hafa frjálsan aðgang að þráðlausu neti skólans.

Tölvuþjónusta
Nemendur geta fengið aðstoð við að tengjast þráðlausa staðarnetinu í skólanum og læra á tölvunet skólans.  Nemendur skólans fá gjaldfrjálst netfang og heimasvæði á „SkyDrive“.  Tölvupóstur er í gegnum Outlook.com og  hafa nemendur aðgengi að Office365 (Word, Excel, PowerPoint o.fl.)  í öllum nettengdum tölvum óháð staðsetningu.

Síðast breytt: 17. október 2016

                                                                         SFR2016 SFR2017 SFR2018                                    
   SFR2014
Heilsueflandi2019  SFR2015