Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Skrifstofa

Skrifstofa

Heba2015Starfsmaður skrifstofu:
Heba Ingvarsdóttir.

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 7:45-16:00 mánudaga - fimmtudaga og til kl. 15:00 á föstudögum.
Skrifstofan er lokuð kl. 12:05-12:35.

Síminn er 421-3100.

  • Á skrifstofu skólans eru veittar upplýsingar um skólann og starfsemi hans.
  • Þar er tekið við umsóknum um skólavist, umsóknum um P-nám og utanskólanám.
  • Á skrifstofunni er veittar upplýsingar um jöfnunarstyrk LÍN (styrkur til jöfnunar á námskostnaði vegna dvalar fjarri lögheimili á námstíma eða vegna skólaaksturs)
  • Viðtöl hjá námsráðgjöfum, áfangastjóra og mætingastjóra eru bókuð á skrifstofu.
  • Skrifstofa gefur út vottorð um skólavist.

Síðast breytt: 19. júní 2015.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014