Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Jafnréttis- og jafnlaunastefna

Jafnréttis- og jafnlaunastefna Fjölbrautaskóla Suðurnesja

Fjölbrautaskóli Suðurnesja hefur sett sér jafnréttis- og jafnlaunastefnu sem nær til allra starfsmanna hans. Stefnan er unnin í samræmi við lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem og önnur lög sem taka til jafnréttis allra á vinnumarkaði.

Markmið stefnunnar er að koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum kvenna og karla og jafna þannig stöðu kynjanna hjá skólanum. Allir starfsmenn Fjölbrautaskóla Suðurnesja skulu eiga jafna möguleika á að njóta eigin atorku og þroska hæfileika sína óháð kyni, aldri, kynþætti, trúarbrögðum, skoðunum eða kynhneigð. Stefnt er að því að konur og karlar fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu eða jafn verðmæt störf.

Það er á ábyrgð stjórnenda að framfylgja stefnunni og tryggja að jafnréttis sé gætt við launaákvarðanir ásamt því að bregðast við óútskýrðum launamun og öðru sem tengist jafnlaunakerfi sé þess þörf.

Árlega rýna stjórnendur stefnuna ásamt jafnréttisáætlun og vinna að stöðugum umbótum á hvoru tveggja.

Viðbótarnám til stúdentsprófs

 

Viðbótarnám til stúdentsprófs

Brautin er ætluð nemendum í starfsnámi með námslok á 3. hæfniþrepi. Markmið með námsleiðinni er að uppfylla þær lágmarkskröfur sem aðalnámskrá framhaldsskóla setur til stúdentsprófs. Sérhæfing nemandans er fólgin í starfsnámi hans. Mikilvægt er að nemendur skipuleggi nám sitt til að mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla.
 
Prentvæn útgáfa (Excel-skjal)     
      
Kjarni 30 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein.
Enska ENSK 2KO05     5 ein.
Lokaverkefni LOKA     3LV05   5 ein.
Íslenska ÍSLE 2LR05 2MÆ05   3BF05 3NB05   20 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 15 af 45 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Enska ENSK 2GA05 3AO05 3FS05   15 ein.
Stærðfræði STÆR 2AH05 2TL05  2VH05 3DF05
 3HI05 3ÁT05 25 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 15 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Samfélags- og náttúrufræði SNAT 1NÁ05 1SA05   10 ein. 
Vinnubrögð og tjáning VITA 2VT05 5 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 10 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Danska DANS  2LB05 2LU05     10 ein.
  
Bundið áfangaval, velja 5 af 10 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein. 
Stærðfræði STÆR  2AH05 2AR05     10 ein.
  
Frjálst val: aðrir óskilgreindir áfangar sem nemendur geta valið/metið á námsbrautinni
  
Til að ljúka stúdentsprófi þarf nemandi að lágmarki 200 einingar. Vanti nemanda einingar til að ná því lágmarki er frjálst val nauðsynlegt. Mikilvægt er að nemendur dýpki sig í ákveðnum greinum til að vera betur í stakk búnir að takast á við frekara nám og mæta aðgangsviðmiðum þeirrar námsleiðar sem þeir stefna á í háskóla. Hafa þarf í huga við allt val að einingar á fyrsta hæfniþrepi geta verið 52 að hámarki, einingar á öðru þrepi 100 að hámarki og það þurfa að vera að lágmarki 48 einingar á þriðja þrepi.

 Síðast breytt: 22. ágúst 2019

Tölulegar upplýsingar 2018-2019

Vorönn 2019

  

 Nemendur í dagskóla

KK KVK
59% 41%

 

Aldur nemenda

  KK KVK
2002 26% 31%
2001 28% 27%
2000 21% 24%
1999 10% 11%
1998 5% 2%
Eldri 9% 6%
  100% 100%


Námsbrautir nemenda

Brautir KK KVK
Framhaldsskólabraut 29% 27%
Starfsbraut 10% 4%
Starfsnám 4% 5%
Stúdent-bók 29% 56%
Stúdent-starfsnám 7% 5%
Verknám 21% 3%
  100% 100%


Grunnskólanemendur

KK KVK
2003 53 50
2004 16 30

 

 

Haustönn 2018

Strákar Stelpur
10. bekkur 46% 54%
     

Nemendur í dagskóla

  Strákar Stelpur
Dagskóli (922) 59% 41%

 

Aldur nemenda

Strákar Stelpur Alls
Undir   18 ára 55% 60% 57%
Eldri en 18 ára 45% 40% 43%
100% 100% 100%
       
  Strákar Stelpur Alls
2002 24% 27% 25%
2001 27% 25% 26%
2000 20% 23% 21%
1999 11% 16% 13%
1998 7% 2% 5%
Eldri 12% 7% 10%
  100% 100% 100%

 
Námsbrautir nemenda

  Strákar Stelpur Alls
Framhaldsskólabrautir 29% 27% 29%
Starfsnám 4% 5% 4%
Verknám 23% 2% 14%
Stúdentsbrautir 36% 62% 47%
Starfsbraut 8% 3% 6%
  100% 100% 100%

Tölulegar upplýsingar 2017-2018

Vorönn 2018

 

Nemendur eftir kyni   
kk 59%    
kvk 41%    
       
Nemendur eftir sveitarfélögum
  kk kvk  
Garður 8% 8%  
Grindavík 13% 12%  
Reykjanesbær 67% 65%  
Sandgerði 7% 9%  
Vogar 3% 2%  
Utan Suðurnesja 2% 4%  
  100% 100%  
       
Nemendur eftir aldri   
  kk kvk Samtals
Fæddir 2001 eða seinna 32% 28% 30%
Fæddir 2000 25% 27% 26%
Fæddir 1999 16% 26% 20%
Fæddir 1998 12% 7% 10%
Fæddir 1997 6% 4% 5%
Fæddir 1996 og fyrr 9% 8% 8%
  100% 100% 100%
       
Nemendur eftir brautum   
  kk kvk Samtals
Almennar brautir 17% 15% 16%
Framhaldsskólabrautir 11% 10% 10%
Starfsnámsbrautir 11% 12% 11%
Verknámsbrautir 22% 3% 14%
Stúdentsbrautir 32% 57% 42%
Starfsbraut 7% 4% 6%
  100% 100% 100%

Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018 (FBR-FN18) - 120 ein.

 

Framhaldsskólabraut, fornámslína 2018 (FBR-FN18) - 120 ein.

 
Prentvæn útgáfa (Excel-skjal)
Skipting á annir (PDF-skjal)
      
Kjarni 44 ein.   1. þrep - 39 ein. 2. þrep - 5 ein. Ein.
Íslenska ÍSLE 1FA05 1FB05 10 ein.
Stærðfræði STÆR 1PT05 1AG05 10 ein.
Lífsleikni LÍFS 1ES05 5 ein.
Lýðheilsa LÝÐH 11FA05 5 ein.
Upplýsingatækni UPPL 1FA05   2TU05(FN)  10 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 3 ein.  4 ein.
Frjálst val 76 ein.   1. þrep - mest 69 ein. 2. þrep - minnst 7ein.  
   
   
   
Síðast breytt: 6. desember 2017
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014