Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Frá afreksíþróttalínu

AfreksbrautOkt2014-01Í skólanum er nú boðið upp á afreksíþróttalínu þriðja veturinn í röð. Afreksíþróttalínan er fyrir nemendur sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksíþróttamanna, samhliða krefjandi bóknámi.

Lesa áfram...

Sigtryggur í heiðursfélag

SigtryggurMyndFyrrverandi nemandi okkar, Sigtryggur Kjartansson, útskrifaðist frá MIT háskólanum í vor og var þá tekinn inn í heiðursfélagið Phi Beta Kappa. Þetta kemur fram í viðtali við Sigtrygg í Morgunblaðinu þann 9. júní.

Lesa áfram...

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014