21.12.2025
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar fór fram föstudaginn 19. desember. Að þessu sinni útskrifuðust 54 nemendur.
21.12.2025
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift haustannar voru að venju veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu. Hér er yfirlit yfir verðlaunahafa.
21.12.2025
Guðmann Kristþórsson
Á útskrift haustannar var að venju fluttur annáll annarinnar sem var að ljúka og má sjá hann hér.
18.12.2025
Guðmann Kristþórsson
Útskrift haustannar fer fram á sal skólans föstudaginn 19. desember kl. 14:00. Athöfninni verður streymt á YouTube-rás skólans.
05.12.2025
Guðmann Kristþórsson
Það var mikil jólagleði síðustu vikuna í nóvember þegar nemendafélagið stóð fyrir jólaviku.
29.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Nýtt tölublað af skólablaðinu Vizkustykki er komið út og er blaðið skemmtilegt og glæsilegt að vanda.
28.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Á Dimissio haustannar mætti hópur í kokkagöllum sem ætlaði greinilega að taka völdin af Bruno og hans fólki.
13.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Fimmtudaginn 13. nóvember var andrúmsloftið í skólanum enn jákvæðara en venjulega en þennan dag var áherslan á umburðarlyndi og baráttu gegn einelti.
13.11.2025
Guðmann Kristþórsson
Námsbraut ÍAK í einka- og styrktarþjálfun hefur gert samstarfssamning við íslenska heilsuappið LifeTrack.
23.10.2025
Guðmann Kristþórsson
Rafiðnnemar á 1. ári fengu vinnubuxur að gjöf frá Rafmennt, fræðslusetri rafiðnaðarins.