Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Samkeppni um lógó fyrir Evrópuverkefni

Eramus700Býr hönnuður í þér?
Samkeppni um lógó fyrir stórt Evrópuverkefni sem skólinn tekur þátt í.

Fjölbrautaskóli Suðurnesja og fimm aðrir skólar í Evrópu taka þátt í Erasmus+ verkefninu ,,National Prides in a European Context.” Fyrir frekari upplýsingar um verkefnið vinsamlegast skoðið heimasíðu FS eða hafið samband við verkefnastjóra verkefnisins Önnu, Ester eða Hörpu.

Ert þú skapandi? Viltu eiga lógó sem vinnur samkeppni milli landanna í verkefninu? Ef þú ert nemandi í FS getur þú tekið þátt í lógó samkeppninni.

Skilafrestur: 3. desember 2018.

Ef þetta vekur áhuga hvetjum við þig til þess að hanna lógó fyrir verkefnið og skila því á rafrænu formi til Esterar (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.), Önnu (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) eða Hörpu (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.) fyrir 3. desember.
Alþjóðleg dómnefnd mun velja vinningshafa og mun lógóið verða notað í allt sem tengist verkefninu næstu tvö árin. Úrslit úr samkeppninni birtast eftir 12. desember.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014