Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Félagslíf

 

Félagslíf

Auk þess að vera menntastofnun vill skólinn stuðla að vellíðan og ánægju nemenda sinna. Til þess leitast hann m.a. við að stuðla að öflugu félagslífi nemenda og styðja þá í viðleitni sinni til þess að það megi verða sem fjölbreyttast. Öflugt félagslíf styrkir félagsþroska, eflir tengsl nemenda og gerir skólagönguna ánægjulegri.

Félagslífsfulltrúi starfar við skólann nemendum til stuðnings og ráðuneytis.

Skólinn stendur fyrir ýmsum viðburðum, s.s. starfshlaupi, þemadögum og dimissio og styrkir aðra viðburði á faglegan og fjárhagslegan hátt. En aðalvettvangur nemenda í félagslífi og öðrum hagsmunamálum er þó Nemendafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja, NFS. Nemendafélagið er líka á Facebook.

Áhersla er lögð á að...

  • bjóða öflugt og fjölbreytt félagslíf fyrir alla nemendur skólans, þar sem saman fer framlag nemenda og skóla.
  • gera störf að félagsmálum eftirsóknarverð.
  • efla samstarf við aðra skóla.

Formenn NFS

1976-1977: Gunnlaugur Friðbjarnarson
1977-1978: Kristinn Arnar Guðjónsson
1978-1979: Björn Víkingur Skúlason
1979-1980: Sigurður Helgi Helgason
1980-1981: Elías Georgsson
1981-1982: Hrannar Hólm
1982-1983: Kalla Björg Karlsdóttir
1983-1984: Þórður Halldórsson
1984-1985: Edda Rós Karlsdóttir
1985-1986: Hafliði Sævarsson
1986-1987: Guðmundur Karl Brynjarsson
1987-1988: Böðvar Jónsson
1988-1989: Helga Sigrún Harðardóttir
1989-1990: Gunnar Magnús Jónsson
1990-1991: Jón Páll Eyjólfsson
1991-1992: Gestur Pétursson
1992-1993: Ingvar Eyfjörð
1993-1994: Gestur Páll Reynisson
1994-1995: Gísli Brynjólfsson
1995-1996: Inga Birna Antonsdóttir
1996-1997: Tryggvi Þór Reynisson
1997-1998: Brynja Magnúsdóttir
1998-1999: Jóhann Friðrik Friðriksson
1999-2000: Arnar Fells Gunnarsson
2000-2001: Hilma Sigurðardóttir
2001-2002: Ellert Hlöðversson 
2002-2003: Atli Már Gylfason (haustönn), Runólfur Þ. Sanders (vorönn)
2003-2004: Arnar Már Halldórsson
2004-2005: Gústav A.B. Sigurbjörnsson
2005-2006: Arnar Magnússon
2006-2007: Valgerður Björk Pálsdóttir
2007-2008: Guðmundur Viktorsson
2008-2009: Guðni Oddur Jónsson
2009-2010: Sigfús Jóhann Árnason
2010-2011: Andri Þór Ólafsson
2011-2012: Sölvi Logason
2012-2013: Ísak Ernir Kristinsson
2013-2014: Arnór Svansson (haustönn), Elva Dögg Sigurðardóttir (vorönn)
2014-2015: Ásta María Jónasdóttir
2015-2016: Sólborg Guðbrandsdóttir (haustönn), Lovísa Guðjónsdóttir (vorönn)
2016-2017: Iðunn Erla Guðjónsdóttir
2017-2018: Páll Orri Pálsson
2018-2019: Jón Ragnar Magnússon
2019-2020: Júlíus Viggó Ólafsson

Síðast breytt: 28. ágúst 2019

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014