Matseðill

  • Nemendur í áskrift greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Stök máltíð kostar 850 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða eða fleiri greiða 750 kr. fyrir hádegismat.
  • Nemendur sem kaupa færri en 20 matarmiða greiða 850 kr. fyrir hádegismat. 

Við vinnum gegn matarsóun/ við flokkum úrgang, við notum plast aðeins í lágmarki 

17.02.2020 Mánudagur
Súpa: Tómatsúpa.
Réttur: kennarar. St. Fiskibollur m/ lauksósu, soðnum kartöflum og fersku salati.
Nemendur: Steiktur fiskur m/ lauk smjöri, soðnum kartöflum, kokteilsósu og fersku salati.

18.02. 2020 Þriðjudagur
Súpa: Rjómalöguð broccolisúpa og brauð dagsins.
Réttur: Nautahakks-grýta og hvítlauksbrauð ásamt fersku grænmeti.

19.02.2020 miðvikudagur
Súpa: Hrísgrjónagrautur m/ kanel
Réttur: Lambasnitsel m/ ofnsteiktar kartöflur, gr. baunum, krydd smjöri, rabbabarasultu og ferskt salat.

20.02.2020 fimmtudagur
Þemadagar
Streed food matur

21.02.2020 föstudagur
Nemendur baka vöfflur og bjóða með þeyttum rjóma. Réttur: kennarar. Kaparett vikunnar.
Ath. ½ miði fyrir kaparett smárétti kennara í dag.