Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 10.11
Þorskur með kartöflum, grænmeti og hvítvínssósu
Grænmetisbollur með kartöflum og hvítvínssósu
Blómkálssúpa

Þriðjudagur 11.11
Kjúklingaleggir með kartöflubátum, hrásalati og hvítlaukssósu
Gratinerað brokkolí með kartöflubátum, hrásalati og hvítlaukssósu
Sveppasúpa

Miðvikudagur 12.11
Nautastrimlar í teriyaki með hrísgrjónum, sesamfræjum og grænmeti
Grænmeti teriyaki með hrísgrjónum og sesamfræjum
Brokkolísúpa

Fimmtudagur 13.11
Kjúklingabringa með hrísgrjónum og pestó
Bökuð paprika með hrísgrjónum og pestó
Aspassúpa

Föstudagur 14.11
Hakkbollur í tómatbasilsósu með pasta
Pasta með tómatbasilsósu

  • Stök máltíð kostar 1100 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 1000 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.