Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 15.09
Fiskur í raspi með kartöflum, tartarsósu og salati
Aspassúpa

Þriðjudagur 16.09
Kjúklinga Alfredo pasta með hvítlauksbrauði
Grænmetissúpa

Miðvikudagur 17.09
Hakkburrito með grænmeti, sýrðum rjóma og salati
Sætkartöflusúpa

Fimmtudagur 18.09
Nautagúllas með kartöflum
Sveppasúpa

Föstudagur 19.09
Grjónagrautur með slátri

  • Stök máltíð kostar 1100 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 1000 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.