Matseðill

Með hádegisverði fylgir ávallt súpa, brauð og ferskt salat

Matseðill

Mánudagur 3.11
Fiskibollur með kartöflum, lauksmjöri og rjómasósu
Bakað grasker með kúrbít og rjómasósu
Blómkálssúpa

Þriðjudagur 4.11
Röspuð kjúklingabringa með hrísgrjónum og ostasósu
Raspað blómkál með hrísgrjónum og ostasósu
Graskerssúpa

Miðvikudagur 5.11
Hakk og spagettí með osti og hvítlauksbrauði
Ratatouille með spagettí og hvítlauksbrauði
Sveppasúpa

Fimmtudagur 6.11
Grísasnitchel með kartöflum, brúnni sósu og sultu
Falafelbollur með grænmeti og hvítlaukssósu
Tómatsúpa

Föstudagur 7.11
Nauta strogonoff með sveppum og pasta
Pasta í ostasósu með hvítlauksbrauði

  • Stök máltíð kostar 1100 kr.
  • Nemendur sem kaupa 20 matarmiða greiða 1000 kr. fyrir hádegismat.


Við vinnum gegn matarsóun og flokkum úrgang. Við notum plast í lágmarki.