Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Tölvuþjónustubraut

 

Tölvuþjónustubraut 105 F-ein.

Tölvuþjónustubraut er stutt námsbraut (105 fein) og er ætluð nemendum sem stefna hvorki á langskólanám né verknám að svo komnu máli. Markmið er að veita nemendum almenna menntun á sviði tölvuþjónustu. Markmið námsins er að veita grunnþekkingu og færni á sviði tölvuþjónustu og þjálfa verklega færni og hæfni sem nýtist nemendum að námi loknu á vinnumarkaði, auk þess að veita almenna menntun.
 
Prentvæn útgáfa (PDF-skjal)  
Námsáætlun-skipting á annir  
Viðbótarnám til stúdentsprófs (flokkur 2 - tveggja til þriggja ára starfsnám)  
   
Almennar greinar 55 F-ein.
Íslenska ÍSLE 1MR05 2BR05     10 ein.
Stærðfræði STÆR 1AR05 2AR05     10 ein.
Enska ENSK 1OS05 2HC05 2OS05    15 ein.
Samfélagsfræði SAMF 1SÍ03       3 ein.
Náttúrufræði SNAT 1NÁ05       5 ein.
Lífsleikni LÝÐH 1HL05       5 ein.
Samskipti SAMS 1SS03       3 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1AÍ01 xx01 xx01 xx01 4 ein.
Sérgreinar 50 F-ein.
Forritun FORR 2LE04       4 ein.
Heimasíðugerð HESI 2HK05 2HV04     9 ein.
Netkerfi NETK 2SV05       5 ein.
Rafmagn RAFG 1KY03       3 ein.
Tölvuuppsetningar TÖUS 1UB03       3 ein.
Upplýsingatækni UPPL 2RT05 2TU05     10 ein.
Uppsetning forrita og stýrikerfa USFS 1ES04 2AD04 2NS04 2WS04 16 ein.

Síðast breytt: 13. september 2017

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014