Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

Fjölgreinabraut 2015 (FJ15) - 200 ein.

 

Fjölgreinabraut 2015 (FJ15) - 200 ein.

Inntökuskilyrði:
Inntökuskilyrði á fjölgreinabraut eru að hæfnieinkunn í íslensku, ensku og stærðfræði sé B við lok grunnskóla. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum.
 
Prentvæn útgáfa (Excel-skjal)     
Námslínur:
Félagsfræðilína (PDF-skjal)
Hagfræðilína (PDF-skjal)
Jarðfræðilína (PDF-skjal)
Sálfræðilína (PDF-skjal)
Viðskiptalína (PDF-skjal)
      
Kjarni 104 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep Ein.
Íslenska ÍSLE 2LR05 2MÆ05 3BF05 3NB05 20 ein.
Stærðfræði STÆR 2AH05 / 2AR05
2TL05 10 ein.
Enska ENSK 2KO05 2GA05 3AO05 15 ein.
Danska DANS 2LB05 5 ein.
Samfélags- og náttúrufræði SNAT 1NÁ05 1SA05 10 ein. 
Vinnubrögð, iðni, tjáning, aðferðir VITA 2VT05 5 ein.
Lýðheilsa LÝÐH 1HF05  5 ein.
Þriðja mál (SPÆN/ÞÝSK)  SPÆN 1SO05 1SS05 1TJ05 15 ein.
  ÞÝSK 1ÞO05 1ÞS05 1ÞT05            
Náttúruvísindi 5 ein. EFNA2LM05 EÐLI2AF05 JARÐ2AJ05  5 ein.
(EFNA/EÐLI/JARÐ/LÍFF/STJÖ)         LÍFF2LE05 LÍFF2ML05 STJÖ2AL05      
Verklegt eða listir 5 ein.  5 ein.
Íþróttir ÍÞRÓ 1AL01 1DL01 2 ein. val 4 ein.
Lokaverkefni LOKA 3LV05  5 ein.
  
Kjörgreinar + frjálst val      Mest 11 ein.    Mest 55 ein. Minnst 30 ein.     
Kjörgreinar 3 eða 4 - Minnst 60 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep  
Kjörgrein 1 - minnst 15 ein.    
Kjörgrein 2 - minnst 15 ein.
Kjörgrein 3 - minnst 15 ein.                
(Kjörgrein 4 - minnst 15 ein.)
Frjálst val 36 ein.   1. þrep 2. þrep 3. þrep  
   
   
   

Markmið
Markmið fjölgreinabrautar er að búa nemendur undir nám á næsta skólastigi. Nemendur geta sett saman sitt stúdentspróf í samræmi við áhugasvið og kröfur viðtökuskóla.

Að loknu námi skal nemandi m.a. hafa hæfni til að...
· nýta sér þá sérþekkingu sem hann hefur öðlast á brautinni til frekara náms eða starfa
· tjá sig og eiga samskipti á íslensku og erlendum tungumálum
· taka þátt í lýðræðislegri samræðu og samstarfi

Heilsueflandi  SFR2014  SFR2015  SFR2016  SFR2017