ITH-1036

Meginmarkmið áfangans er að neminn kynnist grundvallaratriðum í fríhendisteikningu og geti teiknað meðal annars myndir eftir veggspjöldum sýndum í tímum.
  • Undanfari: Enginn