Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSA-2036

Íslenska sem annað tungumál - Ritun og námstækni
Í áfanganum er lögð áhersla á íslenskan orðaforða, málfræði, ritun, námstækni og notkun hjálpargagna. Markmiðið er að nemendur fái nægilega undirstöðu í íslenskri ritun, námstækni og námsgreinum til að geta skilið og tjáð sig í rituðu máli við nám og starf í íslenskum framhaldsskólum. Nemendur öðlast vald á undirstöðuþáttum sem eru forsendur góðrar framvindu í námi.
  • Undanfari: ÍSA 104/102
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014