ÍÞF-2X24

Opinn áfangi
Aukið er við þekkingu á tilteknu sviði íþróttafræði og nemendur búnir undir þjálfunar- og leiðbeinendastörf hjá íþróttahreyfingunni, í frjálsri félagastarfsemi eða frístundastarfi. Valáfangi er óskilgreindur áfangi í íþróttafræði.

Dæmi um innihald áfanga: Stefnumótun íþróttahreyfingarinnar, íþróttapólitík, íþróttarannsóknir, fyrirtæki og íþróttir.

  • Undanfari: ÍÞF 102