ÍÞS-1X24

Starfsnám - þjálfun barna
Í áfanganum er stefnt að frekari þjálfun barna. Nemandi mun setja upp æfingaáætlun og þjálfa/kenna undir leiðsögn íþróttakennara eða þjálfara. Æfingaáætlun og kennsla er metin í lok æfingakennslutímabils.
  • Undanfari: ÍÞF 102