Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSL-1936

Námsefni grunnskóla rifjað upp. Mest áhersla lögð á undirstöðuatriði málfræði og stafsetningu. Auk þess er fjallað skipulega um málnotkun og bókmenntir. Málfræðikennsla tengd stafsetningu eins og unnt er. Meðal ritunarverkefna sem til greina koma eru: útdrættir, endursagnir og frjáls ritun með áherslu á ritunarferlið en ekki einungis fullfrágenginn texta. Bókmenntatextar valdir með það fyrir augum að efla minni, skilning og orðaforða.

                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014