VFR-2136

Varmajöfnuður dílsilvéla og Sankey-línurit. Skipið: nýting ásafls, áhrif hraðans á siglingamótstöðu, skipsskrúfa, sveigja hennar og skrikun, skrúfu-línurit, eyðslu-línurit og afkasta-línurit. Fullkominn bruni. Neðra og efra varmagildi olíu. Orsakir og áhrif ófullkomins bruna. Aðferðir við mælingu varmagildis. Fræðileg loftþörf olíu við fullkominn bruna. Loftaukatalan og raunveruleg loftþörf fundin með greiningu afgass. Eimur: þurrmettaður, rakur og yfirhitaður. Kennd notkun eimtaflna. Finna við breytilegt pm (bar) varmainnihald vatns og eims, hitastig eimunarvarma og rúmtak eims. Finna myndunarvarma og gera sér grein fyrir varma í fæðivatni. Nýtni ketils, reykröraketill, vatnsröraketill (myndaskýringar). Einföld kennilína miðflóttadælu. Aflþörf dælukerfa.
  • Undanfari: VFR 113