Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

VGR-2024

Lögð er áhersla á frekari smíði rafeindatækja. Nemendur kynnast nánar undirstöðu-atriðum í vinnu rafiðnaðarmanna, vinnuvernd, reglugerðarákvæðum, efnis-, áhalda- og tækjafræði, verktækni, ásamt umgengni rafiðnaðarmanna á vettvangi. Fjallað er um uppbyggingu lokaverkefnis t.d. viðvörunarkerfi þar sem um er að ræða stjórnstöð og ýmsan jaðarbúnað, sem nemendur vinna að í þrjár annir og eignast í lok 4 annar. Smíðaðar eru einfaldar rafeindarásir með transistorum og IC samrásum. Lögð er áhersla á að þessi áfangi er tengdur við RTM 102 og RAM 203.
  • Undanfari: VGR 102
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014