VOV-1036

Veiðar og veiðarfærafræði
Nemendur læra um helstu hluta veiðarfæra, hvernig þeir virka, veiða og tilgangi þeirra. Nemendur læra um kjörhæfni allra helstu veiðarfæra, kynnast þeim kröftum sem á þau verka, kostum þeirra og ókostum.
  • Undanfari: Enginn
  • Athugasemd: Samhliða: ITN 103, ENG 102, ENS 211, FNG 103 og LOR 101.