Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

CAD-1024

Teikningar með DesignCAD teikniforriti
Nemendur skulu fá kynningu á DesignCAD Pro 2000 teikniforritinu og kynnast skipunum og aðgerðum sem gera þarf til að teikna í forritinu og til að vista verkefni á öruggan hátt. Nemendur fá kynningu á mismuni á flatar- og þrívíddarteikningum (2D og 3D) og mismunandi aðferðum við að teikna þær. Nemendur skulu teikna og málsetja einfaldar flatar- og rúmmyndir í byrjun námsins og þegar líða tekur á önnina verða teiknaðar flóknari myndir, t.d. bílar og flugvélar. Almennt skal krafist vandaðs frágangs og nákvæmni við teiknivinnu.
  • Undanfari: UTN 103 eða sambærileg kunnátta á tölvur
  • Athugasemd: Áfanginn er jafngildur áfanganum TTÖ1024 sem er skylduáfangi á málmiðnabraut.
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014