Virðing-Samvinna-Árangur

Read in english  EnglishVeftré - Skrifstofa

 

 

 

ÍSL-1036

Læsi, ritun, tjáning, málfræði
Í áfanganum er áhersla lögð á að skoða ólíka texta, s.s. smásögur, skáldsögur og tímaritsgreinar og texta af Netinu frá bókmenntalegu og málfarslegu sjónarmiði. Markmiðið er að nemendur þjálfi hæfni sína til að beita fræðilegum hugtökum við umfjöllun, rökræður og samanburð ólíkra texta og kynnist um leið málfræðilegri og setningafræðilegri byggingu þeirra. Þá öðlist þeir einnig þjálfun í fjölbreyttri ritun og tjáningu og fái trú á eigin málhæfni í ræðu og riti. Nemendur fá tækifæri til að nota tölvu, handbækur og sem fjölbreyttust hjálpargögn.
  • Undanfari: Enginn
                                               Heilsueflandi2019                         

                                   Erasmus
SFR2018 SFR2017 SFR2016 SFR2015 SFR2014