Aðgangsviðmið háskóla

Almennt inntökuskilyrði í háskólanám er stúdentspróf en aðgangsviðmið hvers háskóla lýsa æskilegum undirbúningi nemenda.
Mikilvægt er að nemendur skólans kynni sér aðgangsviðmið háskólann og í einstökum greinum þar þegar þeir skipuleggja nám sitt.