FORR3PH05 - Forritun 2

Python

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FORR2PH05
Haldið er áfram við að ná betri tökum á hugtökum frá fyrra námskeiði eins og breytur, listar, dictionaries og lykkjur. Einnig verður farið í hlutbundna forritun þar sem hlutir, hjúpun og erfðir spila stórt hlutverk. Mikil áhersla verður lögð á gæði kóðans.

Þekkingarviðmið

  • Breytum
  • Listum
  • Dictionaries
  • Lykkjum
  • Hlutbundinni forritun
  • Hjúpun

Leikniviðmið

  • Skrifa forrit
  • Vinna sjálfstætt
  • Beita hjúpun og hlutbundinni forritun við að bæta gæði tölvukerfa

Hæfnisviðmið

  • Halda áfram að ná betri tökum á tölvunarfræði. Þessi hæfni nýtist í mörgum áföngum og störfum
  • Leysa almennar þrautir forritunarlega
Nánari upplýsingar á námskrá.is