FORR2PH05 - Grunnur að forritun

Python

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: Engar
Nemendur kynnast forritun og grunnuppbyggingu forrita í gegnum forritunarmálið Python. Farið verður í breytur og tög, skilyrðissetningar, föll, gagnaskipan, lykkjur, inntak og úrtak og kynning á klösum og fleira.

Þekkingarviðmið

  • Forritunarmálinu Python
  • Grundvallaratriðum forritunar

Leikniviðmið

  • Skrifa almenn forrit
  • Leysa almennar þrautir forritunarlega

Hæfnisviðmið

  • Halda áfram í frekara nám til að þróa háþróaðri tölvukerfi
  • Skrifað einföld forrit
Nánari upplýsingar á námskrá.is