SAGA3MI05(SB) - Miðaldasaga Íslands

miðaldasaga

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: SAGA2HÍ05
Í áfanganum er farið yfir sögu Íslands frá landnámi til Siðaskipta. Efni áfangans er skipt í 14 til 16 námsþætti.

Þekkingarviðmið

  • sögu Íslands frá landnámi til Siðaskipta
  • trúarbragðasögu Íslendinga á miðöldum
  • stjórnmálasögu Íslendinga á miðöldum

Leikniviðmið

  • greina orsakir og afleiðingar atburða Íslandssögunnar á miðöldum
  • tileinka sér sagnfræðilegt efni í íslenskum fræðiritum
  • meta gildi og áreiðanleika heimilda
  • miðla þekkingu sinni á fjölbreyttan hátt

Hæfnisviðmið

  • greina orsakir og afleiðingar átaka í Íslandssögunni
  • greina hverskonar heimildir henta best mismunandi viðfangsefnum
  • greina gildi og afstæðni sögulegrar frásagnar og skýringa
  • rökræða söguleg deilumál
  • vinna heildstætt heimildaverkefni samkvæmt reglum á sjálfstæðan hátt
Nánari upplýsingar á námskrá.is