CCNA2RS05 - CCNA - Netkerfi fyrirtækja

Routing, Switching

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: TÖTÆ2NE05
Í áfanganum læra nemendur um þjónustu við netkerfi fyrirtækja og geta skipulagt uppfærslu og vistfangskema fyrir netkerfi fyrirtækja. Einnig læra nemendur á stillingar netbúnaðar. Í lok áfangans eiga nemendur að kunna skil á þjónustu við netkerfi fyrirtækja og geta skipulagt uppfærslu og vistfangskema fyrir netkerfi fyrirtækja. Einnig skulu nemendur kunna skil á stillingum netbúnaðar.

Þekkingarviðmið

  • netkerfum fyrirtækja
  • uppsetningu fyrirtækjanetkerfa
  • vistfangsskemum fyrirtækja

Leikniviðmið

  • stilla netbúnað
  • eiga í samskiptum við fyrirtæki
  • uppfæra netbúnað

Hæfnisviðmið

  • þjónusta fyrirtæki vegna netkerfa
  • setja upp netkerfi hjá fyrirtæki
  • hanna fyrirtækjanetkerfi
Nánari upplýsingar á námskrá.is