GAGN2GG05 - Gagnasafnsfræði 2

Gagnagrunnar

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: GAGN1GR05
Fjallað er um gagnagrunna og hagnýta notkun þeirra í raunverulegum verkefnum. Fjallað er um hvernig gögn komast frá notanda til og frá gagnagrunni. Nemandi lærir að skrifa forrit sem hægt er að tengja við gagnagrunn og sem nær í, uppfærir og birtir gögn.

Þekkingarviðmið

  • notkun NoSQL í forritunarmáli
  • NoSQL
  • einföldum skipunum í forritunarmáli sem tengir okkur við gagnagrunn
  • SQL
  • notkun SQL í forritunarmáli

Leikniviðmið

  • tengja við gagnagrunn með ákveðnu forritunarmáli
  • vinna með gagnagrunna

Hæfnisviðmið

  • setja inn og uppfæra gögn í gagnagrunni í gegnum vefsíðu/forrit
  • útbúa einfaldar vefsíður/forrit sem vinna með gagnagrunna
  • vinna sjálfstætt
Nánari upplýsingar á námskrá.is