FORR4GS05 - Gagnasöfn í háskóla

Gagnasöfn

Einingafjöldi: 5
Þrep: 4
Forkröfur: FORR4HÁ05
Kennt verður í samræmi við námskeiðið Gagnaskipan í HR. Farið verður yfir: Hugræn gagnatög, benda, kvikleg fylki, sniðmát, hnúta, tengda lista, tvítengda lista, klasa, stafla, biðraðir. Einnig förum við í að endurkvæma forritun, erfðir og fjölvirkni.

Þekkingarviðmið

 • hugræn gagnatög
 • bendlum
 • kviklegum fylkjum
 • sniðmáti
 • hnútum
 • tengdum listum
 • tvítengdum listum
 • klösum
 • stöflum
 • biðröðum
 • endurkvæmni
 • erfðir
 • fjölvirkni

Leikniviðmið

 • skrifa háþróuð forrit
 • skrifa endurnýjanleg forrit

Hæfnisviðmið

 • vinna sjálfstætt
 • vinna við hugbúnaðarþróun
Nánari upplýsingar á námskrá.is