C++, Inngangur
Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FORR2FF05
Farið er í rætur forritunar og forritunarmála. Farið verður yfir sögu forritunar og mikilvægi þess að geta haft góða stjórn á vélbúnaðinum. Einnig verður rætt um muninn á þýddum og túlkuðum málum, gagnagerðir og algrím
Þekkingarviðmið
- muninum á C, C++ og þriðju kynslóðar forritunarmálum eins og Python
- föllum
- fylki, tengdir listar og reklasmíði
- gagnsemi athugasemda í kóða
Leikniviðmið
- búa til föll
- vinna með fylki og tengda lista
- leyst verkefni með forritun
- forritað einfaldar röðunaraðgerðir á fylkum
Hæfnisviðmið
- vinna sjálfstætt
- greint forritskóða frá öðrum
- útfæra einfaldan algrím frá grunni
- skrifa skiljanlegan og vel uppsettan kóða
- skrifa gagnlegar athugasemdir í kóða
Nánari upplýsingar á námskrá.is