FORR2FF05 - Framework forritun - Python

Framework forritun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: FORR2HF05
Nemendur tileinka sér vinnubrögð og tól sem notuð eru við hugbúnaðargerð í dag. Undirbúningur fyrir að nemendur getir unnið í hugbúnaðarteymi við gerð og þróun hugbúnaðar.

Þekkingarviðmið

  • Django
  • Python

Leikniviðmið

  • setja upp heimasíður
  • vinna með heimasíður

Hæfnisviðmið

  • útfæra flóknari virkni í Python forritunarmálinu
  • setja upp og vinna með heimasíður
Nánari upplýsingar á námskrá.is