MLSM1GR03(SB) - Einfaldari málmsmíðaaðferðir

Mámsmíði-grunnáfangi

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Nemendum eru kennt að nota handverkfæri og einföldustu tæki til smíða og viðhalds vélbúnaðar. Nemendur geti lesið á algengustu mælitæki og lesið einföldustu vinnuteikningar og unnið eftir þeim. Vinnsluaðferðir eru sögun, sverfun, borun, snittun, beygingar, slípun og vélavinna. Farið verður yfir notkunarsvið, meðhöndlun og umhirðu tækja og verkfæra. Samhliða fer fram fræðsla um slysahættu og öryggisþætti

Þekkingarviðmið

  • notkunarmöguleikum verkfæra og tækja og hverju þeirra skal beitt hverju sinni
  • mælingum og geta yfirfært þær á vinnslustykki og notfært sér viðeigandi verkfæri til smíða
  • nemandinn þekki hættur sem geta skapast við ranga meðhöndlun verkfæra og tækja

Leikniviðmið

  • lesa út úr teikningu
  • smíða einfalda hluti

Hæfnisviðmið

  • smíðað hluti úr mismunandi málmum með ýmsum aðferðum
  • beitt verkfærum og tækjum þeim sem lagt er til í þessum áfanga
  • vinna sjálfstætt með einfaldari verkfærum og tækjum og nýtt sér þau á réttan hátt
  • þekki hvað beri að varast varðandi öryggisþætti
Nánari upplýsingar á námskrá.is