TÖTÆ2NE05 - Tölvutækni - Netkerfi

Netkerfi

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Forkröfur: TÖTÆ2FR05
Framhaldsáfangi í vélbúnaði, stýri- og netkerfum. Megináhersla á netstýrikerfi og þjónustur. Nemendur kynnast grunnbyggingu netkerfa og netstýrikerfa. Farið er í uppbyggingu OSI módelsins og TCP/IP staðalsins. Aðgangsstjórnun notenda og fyrirbyggjandi viðhald. Grunnnetþjónustur er settar upp og stilltar. Nemendur taka út netkerfi hjá völdu fyrirtæki og gera skýrslu um það

Þekkingarviðmið

  • netkerfum
  • netstýrikerfum og aðgangsstjórnun
  • netuppsetningum
  • uppbyggingu OSI módelsins
  • á TCP/IP staðlinum

Leikniviðmið

  • greina á milli mismunandi tegunda netuppsetninga
  • setja upp nettengingu
  • greint netkerfi

Hæfnisviðmið

  • setja upp og tengja netkerfi
  • bilanagreint lítil netkerfi
  • stillt aðgang netnotenda
Nánari upplýsingar á námskrá.is