FORR3LE05 - Leikjaforritun

Leikjaforritun 1

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FORR2FF05. Einnig er mælt með taka EDLI2AF05 samhliða eða sem undanfara.
Eigin leikjavél forrituð frá grunni. Farið verður yfir hlutbundna forritun, árekstrargreiningu, árekstrarviðbrögð, eðlisfræðina á bak við herma sem og grunn stærðfræði. Hlutir eru búnir til í okkar eigin heimi og eiginleikar þeirra ákvarðaðir. Einnig verður farið yfir árrekstrarviðbrögð og stuttlega kynnast hvernig hægt er að tenga clienta saman.

Þekkingarviðmið

  • hermun
  • hlutbundinni forritun
  • hjúpun
  • NodeJS
  • leikjaforritun

Leikniviðmið

  • forrita hlutbundið
  • halda utan um sitt eigið tölvukerfi

Hæfnisviðmið

  • búa til tölvuleiki
  • stunda hermun
Nánari upplýsingar á námskrá.is