ÍÞRG2BA04 - Badminton

badminton

Einingafjöldi: 4
Þrep: 2
Í áfanganum eiga nemendur að læra að kenna börnum og unglingum undirstöðuatriði í badminton. Stefnt er að því að nemendur öðlist ákveðna grundvallarfærni í greininni. Farið er yfir helstu atriði í þjálfræði barna og mikilvægi þess að leikurinn sé greindur í sundur í smáar einingar, leikæfingar. Áfanginn er bóklegur og verklegur.

Þekkingarviðmið

 • tækniþáttum
 • leikfræði
 • leikreglum
 • þjálfunaraðferðum
 • kennslufræði
 • skipulagi á þjálfun
 • sögu badmintons

Leikniviðmið

 • útbúa tímaseðil
 • beita mismunandi þjálfunaraðferðum háð aldri
 • þjálfa badminton
 • framkvæma grunnæfingar

Hæfnisviðmið

 • geta þjálfað og leiðbeint í badminton
 • geta skipulagt æfingaáætlun í badminton
 • dæma badminton
Nánari upplýsingar á námskrá.is