USFS2WS04(SS) - Uppsetning forrita og stýrikerfa 4

Windows server

Einingafjöldi: 4
Þrep: 2
Forkröfur: USFS2AD04
Saga Unix/Linux er skoðuð. Farið er í grunnmun á Unix og afsprengi þess, þ.e. Linux. Farið er í helstu skipanir í umhverfinu og nemendur kynnast muninum á því að vera notandi og stjórnandi í Linux umhverfinu. Farið er í þætti eins og skeljar, skráarvinnslu, skráarvernd, afritun, pípur, síur, ræsingu, lokun, o.fl. Farið er ýtarlega í skráarkerfið og öryggismál eru kynnt

Þekkingarviðmið

  • hvernig uppsetning á Windows Server er háttað
  • hvernig stillingum fyrir netkerfi er stjórnað í Windows Server
  • eftirliti með netkerfi sem tengt er við Windows Server

Leikniviðmið

  • að setja upp Windows Server með þeim netþáttum sem þarf til
  • að stilla netkerfishluta Windows Server
  • að fylgjast með umferð notenda um Windows Server

Hæfnisviðmið

  • reka Windows Server á innra neti
  • vera fær um að greina þau vandamál sem upp geta komið í daglegum rekstri
  • gera mat á hæfni búnaðar til að keyra Windows Server á innra neti
Nánari upplýsingar á námskrá.is