USFS1ES03(SS) - Uppsetning forrita og stýrikerfa

Einmenningsstýrikerfi

Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Farið er í sögu einkatölvunnar og tíunduð öll þau helstu stýrikerfi sem verið hafa á markaðnum síðustu 20 árin. MS-Dos, Windows 3/95/98/ME/2000/XP/Vista/7 ásamt Open Source stýrikerfum eins og Ubuntu. Helstu notendaforrit skoðuð og uppsetning prófuð. Nemendur fá að reka sig á ýmis tæknileg vandamál sem upp geta komið þegar nýtt stýrikerf er sett upp, m.a. erfðleika með rekla, minni og stærð diska. Farið er hægt yfir námsefnið til að koma til móts við nemendur.

Þekkingarviðmið

 • á sögu einkatölvunnar
 • hvernig einmenningsstýrikerfi virka
 • hvaða stillingar þarf að framkvæma við uppsetningu á einmenningsstýrikerfi
 • viðhald á uppsetningum einmenningsstýrikerfa
 • nettengingu einmenningsstýrikerfa
 • öryggismál er snerta einmenningsstýrikerfi

Leikniviðmið

 • uppsetningu á stýrikerfum fyrir einmenningstölvur
 • uppsetningu á forritum fyrir helstu stýrikerfi einmenningstölva

Hæfnisviðmið

 • setja upp einmenningstölvur frá grunni
 • framkvæma aðgerðir til að auka afköst vélbúnaðar og stýrikerfis
 • þjónusta útstöðvar á innra neti
Nánari upplýsingar á námskrá.is