VINS3TV20(NB) - Vinnustaðanám netagerðanema F

Teikningalestur, verkáætlanir

Einingafjöldi: 20
Þrep: 3
Vinnustaðanám netagerðarnema er áfangi með námslokum á 3. þrepi og er 20 feiningar. Nemandi öðlast ákveðna þekkingu og hlýtur þjálfun í verklagi og vinnubrögðum á vinnustað. Má þar nefna stækkun og minnkun á veiðarfærum og upplýsingavinnsla og frágangur.

Þekkingarviðmið

  • notkun og virkni veiðarfæra
  • lestri og notkun teikninga

Leikniviðmið

  • beita faglegum vinnubrögðum við að stækka og minnka veiðarfæri
  • lesa teikningar
  • gera verkáætlanir
  • gera vinnuskýrslu

Hæfnisviðmið

  • vera fær um að vinna sjálfstætt og bregðast við margvíslegum aðstæðum í starfi
  • gæta að öryggisþáttum í starfi
Nánari upplýsingar á námskrá.is