TEXT3HM05 - Frá hugmynd til markaðar

Hugmynd, markaður

Einingafjöldi: 5
Þrep: 3
Forkröfur: FATA2SH05 og/eða FATA2FF05
Í áfanganum er ferill hönnunar tekin fyrir allt frá hugmynd þangað til varan fer á markað. Lögmál markaðsfræðinnar er skoðuð. Hugmyndavinna og tímabil í sögunni eru skoðuð. Unnið er eftir óhefðbundinni sníðagerð, mynsturgerð og prjónahönnun. Unnið er með tækni fyrir röndótt og köflótt efni.

Þekkingarviðmið

  • þróun hugmyndar frá upphafi til afurðar
  • lögmálum markaðsfræðinnar
  • mynsturgerð
  • óhefðbundinni sníðagerðum
  • þráðlínum, röndóttu og köflóttu efni

Leikniviðmið

  • vinna með mismunandi form
  • vinna með uppröðun forma og lita
  • vinn með mismunandi sídd og snið á fatnaði
  • vinna við að klæða viðskiptavin í fatnað miðað við vaxtarlag
  • vinna með hvernig má meðhöndla textíl t.d hreinsun

Hæfnisviðmið

  • sjá hvaða litir fara fólki og sniðum og hvað maður vill segja með litum
  • geta útfært hugmynd til afurðar
  • geta gert markaðsáætlun
Nánari upplýsingar á námskrá.is