skipulagning, upplýsingagjöf, Þjónusta
Einingafjöldi: 3
Þrep: 1
Forkröfur: Engar
Markmið áfangans er að upplýsa nemendur um hvað ferðaþjónusta er og hvað felst í góðri ferðaþjónustu. Leitast er við að upplýsa nemendur um helstu ferðamannastaði á Íslandi og þeir þjálfaðir í að skipuleggja ferðir og ferðatengda þjónustu.
Þekkingarviðmið
- því hvernig ferðaþjónusta á Íslandi er skipulögð og hverjir eru hagsmunaaðilar/-samtök
- hvað felst í góðri ferðaþjónustu
- hlutdeild starfsmanna í árangri ferðaþjónustu
- • helstu ferðamannastöðum á Íslandi og einkennum þeirra
- því sem er sérstakt og eftirsóknarvert á Suðurnesjum
Leikniviðmið
- að skipuleggja ferðir fyrir mismunandi markhópa
- veita haldgóðar upplýsingar sé þess óskað
Hæfnisviðmið
- vera úrræðagóður við ýmiss konar aðstæður í starfi
Nánari upplýsingar á námskrá.is