- Hár og textíl

Hárgreiðsla, föndur

Einingafjöldi: 5
Nemendur læra grunnaðferðir í hárgreiðslu og vinna ýmis verkefni tengt hárgreiðslu. T.a.m. hárspennur og spangir.
Nánari upplýsingar á námskrá.is